VELKOMIN/N

Í Hraða bjóðum við uppá alhliða fatahreinsun og þvott og höfum gert frá árinu 1966.

Lesa meira

Fatahreinsun

Hraði býr yfir besta tækjakosti sem völ er á og er í stöðugri þróun varðandi nýjar aðferðir við fatahreinsun og meðhöndlun á þvotti. Það tryggir hámarks árangur.

Blettahreinsun

Með nýjum og fullkomnari efnum til blettahreinsunar á fatnaði býðst viðskiptavinum Hraða enn betri og fullkomnari þjónusta en áður hefur þekkst.

Viðgerðir

Viðgerðaþjónusta á fatnaði, gluggatjöldum og hverju sem er býðst hjá Hraða. Vönduð vinnubrögð.

Alhliða fatahreinsun og þvottahús frá árinu 1966.

Hraði annast allar tegundir af þvotti og fatahreinsun fyrir einstaklinga og fyrirtæki og leggur áherslu á traust og vönduð vinnubrögð. Hraði býr yfir besta tækjakosti sem völ er á og er í stöðugri þróun varðandi nýjar aðferðir við fatahreinsun og meðhöndlun á þvotti. Það tryggir hámarks árangur.

Í dag sérhæfir fyrirtækið sig í meðhöndlun á viðkvæmum og vandmeðförnum fatnaði.

Það sem við gerum

R

Við þvoum og hreinsum:

 • Gluggatjöld
 • Áklæði
 • Sængur
 • Kodda
 • Svefnpoka / kerrupoka
 • Dúnúlpur
 • Dúka
 • Vinnufatnað
 • Skyrtur
 • Kjóla
 • Kápur
 • Samkvæmisfatnað
 • Fínni fatnað
 • Almennan þvott
 • Þvott fyrir hótel og fyrirtæki
R

Við þjónustum:

 • Einstaklinga
 • Fyrirtæki
 • Stofnanir
R

Við gerum við:

 • Fatnað
 • Gluggatjöld
 • Annað