Eftir Þórarinn Gunnarsson
Ánauð
Spennusaga
Hvers virði er eitt mannslíf?
Jannika flýr í ofboði undan harðskeyttum glæpamönnum og hittir fyrir stöðumælavörðinn Sólveigu sem hún biður um að hjálpa sér. Sólveig ákveður að taka hana undir sinn verndarvæng en um leið stofnar hún lífi sínu í mikla hættu og blandast inn í atburðarás vændis og mansals.
Aðrar bækur
Bráðar eru blóðnætur
Raðmorðingjar herja á eldri borgara og barnungar fyrirsætur í Reykjavík. Hverjir eru þeir? Eru þeir að myrða af handahófi eða býr eitthvað annað að baki voðaverkunum?
Axel og Georg þurfa að takast á við snjalla og miskunnarlausa morðingja
Svartar sálir
Stúlkur af asískum uppruna hverfa með dularfullum hætti.
Slóðin leiðir Axel lögreglumann og samstarfsfólk hans í
fótspor hættulegs mannræningja sem svífst einskis til að
ná markmiðum sínum.
Ógn
GEÐSJÚKUR MORÐINGI
Hvíta silkilakið undir henni var ekki hvítt lengur, heldur rautt. Það var blóð út um allt herbergi. Á rúminu, gólfinu og jafnvel á veggnum fyrir ofan rúmgaflinn. Hann kúgaðist og grét þar sem hann horfði á ástina sína, hann Jónas.